spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Ansi margt sem fór úrskeiðis

Karfan TV: Ansi margt sem fór úrskeiðis

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga sagði ansi margt hafa farið úrskeiðis í ranni sinna manna í kvöld þegar Grindavík steinlá gegn KR í annarri undanúrslitaviðureign liðanna í Domino´s deild karla. Staðan í einvíginu er 1-1 og fer þriðji leikurinn fram í Röstinni á sunnudag.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -