23:47
{mosimage}
(Signý og Guðmundur Magnússon sem tók við verðlaunum Jóns Arnórs í kvöld)
Nú rétt í þessu var kunngert á lokahófi KKÍ hverjir þóttu hafa skarað fram úr í vetur. Það er mikil stemning hjá körfuboltafólki enda stórskemmtilegur vetur að baki.
Eftirtalin verðlaun voru veitt fyrir keppnistímabilið 2008-2009:
Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Brenton Birmingham, Grindavík
Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Hildur Sigurðardóttir, KR
Besti erl. leikm Iceland Express-deild kvenna: Slavica Dimovska, Haukum
Besti erl. leikm. í Iceland Express-deild karla: Nick Bradford, Grindavík
Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Jón Arnór Stefánsson, KR
Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Expr-d. kvenna: Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukum
Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-d. karla: Rúnar Ingi Erlingsson, Breiðabliki
Besti dómari Iceland Express-deildum: Sigmundur Már Herbertsson UMFN
Besti þjálfari Iceland Express-deild kvenna: Jóhannes Árnason, KR
Besti þjálfari Iceland Express-deild karla: Benedikt Guðmundsson, KR
{mosimage}
Úrvalslið Iceland Express deildar kvenna:
Hildur Sigurðardóttir, KR
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
Sigrún Ámundadóttir, KR
Signý Hermannsdóttir, Val
Úrvalslið Iceland Express deildar karla:
Jakob Sigurðarson, KR
Jón Arnór Stefánsson, KR
Brenton Birmingham, Grindavík
Sigurður Þorvaldsson, Snæfell
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík
Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna: Signý Hermannsdóttir, Val
Besti leikmaður Iceland Express-deildar karla: Jón Arnór Stefánsson, KR
Úrvalslið 1.deildar karla:
Ægir Þór Steinarsson, Fjölni
Marvin Valdimarsson, Hamri
Sveinn Ómar Sveinsson, Haukum
Haukur Helgi Pálsson, Fjölni
Svavar Páll Pálsson, Hamri
{mosimage}
Besti leikmaður 1.d.karla:
Marvin Valdimarsson, Hamri
Besti þjálfari 1.d. karla:
Bárður Eyþórsson, Fjölni
Verðlaun fyrir 1.deild kvenna verða veitt síðar.
Fjölmiðlaverðlaunin þetta árið hlýtur Morgunblaðið.
Silfurmerki KKÍ
Björg Hafsteinsdóttir
Jón Björn Ólafsson
Páll Kolbeinsson
Myndir: [email protected]