spot_img
HomeFréttirIsrael: Mikilvægt að gefa ungu mönnunum tækifæri

Israel: Mikilvægt að gefa ungu mönnunum tækifæri

Israel Martin, þjálfari Tindastóls kíkti í spjall við KarfanTV. Hann sagðist taka ofan fyrir ÍR-ingum sem hafi barist allan tímann í leiknum og að mikilvægt væri að gefa ungu leikmönnunum tækifæri á að spila, sama hvernig leikurinn stendur.
 
Fréttir
- Auglýsing -