Símon B. Hjaltalín tók púlsinn eftir leik í Stykkishólmi í gær þegar Snæfell varð fyrsta liðið á tímabilinu til þess að leggja Hauka að velli. Símon ræddi við Inga Þór Steinþórsson þjálfara Snæfells og Andra Kristinsson þjálfara hjá Haukum eftir leik liðanna.