spot_img
HomeFréttirHrafn: Verðum að koma almennilega inn í leikina

Hrafn: Verðum að koma almennilega inn í leikina

KarfanTV tók viðtal við þá Hrafn Kristjánsson, þjálfara Stjörnunnar og Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR eftir leikinn í gærkvöldi. Hrafn hrósaði ÍR fyrir góða spilamennsku en sagðist vilja sjá sína menn koma meira tilbúna inn í leikina. Bjarni segir mikinn karakter í liðinu sínu og að æfingar síðustu daga séu að skila sér í leikina.
 
Fréttir
- Auglýsing -