spot_img
HomeFréttirHM: 16 liða úrslit hefjast um helgina

HM: 16 liða úrslit hefjast um helgina

{mosimage}

 

 

(Pau Gasol gerði 21 stig fyrir Spán í dag í stórsigri gegn Japönum) 

 

 

Riðlakeppninni á HM í Japan lauk í dag og þá er komið á hreint hvaða lið munu mætast í 16 liða úrslitum keppninnar sem hefst á laugardag með fjórum leikjum og lýkur á sunnudag með öðrum fjórum.

 

Það voru Evrópumeistarar Grikkja, Spánverjar, Bandaríkin og Argentína sem fóru upp úr riðlakeppninni taplaus.

 

16 liða úrslitin eru eftirfarandi:

 26.ágúst:

Ítalía – Litháen

Argentína – Nýja-Sjáland

Spánn – Serbía

Tyrkland – Slóvenía 

27. ágúst:

Frakkland – Angóla

Grikkland – Kína

Þýskaland – Nígería

 

Bandaríkin – Ástralía

Fréttir
- Auglýsing -