spot_img
HomeFréttirGuðbjörg: Nógu gott lið til að keppa um titil

Guðbjörg: Nógu gott lið til að keppa um titil

Guðbjörg Sverrisdóttir segir Val með nægilega gott lið til að keppa um titil. Valskonur máttu sætta sig við nauman 63-66 ósigur gegn Grindavík í Domino´s-deild kvenna í dag í síðasta leik deildarinnar fyrir landsleikjahlé. Karfan TV ræddi við Guðbjörgu í Vodafonehöllinni. 

 

Fréttir
- Auglýsing -