spot_img
HomeFréttir"Getum ekki spilað svona á móti svona sterku liði"

“Getum ekki spilað svona á móti svona sterku liði”

Keflavík lagði Val í kvöld í þriðja úrslitaleik úrslita Subway deildar kvenna, 78-66. Staðan í einvíginu eftir leik kvöldsins því 2-1, en Valur getur með sigri í næsta leik tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hildi Björgu Kjartansdóttur leikmann Vals eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -