spot_img
HomeFréttirEvrópumeistararnir í 1. styrkleikaflokki

Evrópumeistararnir í 1. styrkleikaflokki

13:37
{mosimage}
(Dregið verður í riðla í tónleikahöllinni í Aþenu á fimmtudag)

Dregið verður í riðla í Euroleague og Uleb-bikarnum fimmtudaginn 14. september. Dregið verður í 3 riðla í Euroleague munu 8 lið vera í hverjum riðli. Liðunum 24 er skipt í 8 styrkleikaflokka og eru 3 lið í hverjum styrkleikaflokki og munu þau ekki geta dregist gegn hvor öðrum. Á undan drættinum í Euroleague verður dregið í riðla í Uleb-bikarnum og eru þar 24 lið sem verða í 4-riðlum. Evrópumeistarar CSKA Moscow eru í 1. styrkleikaflokki ásamt fyrrverandi Evrópumeisturum Maccabi Tel Aviv og Tau Ceramica.

Í Euroleague er fyrrverandi lið Jón Arnórs Stefánssonar Napoli og í Uleb-bikarnum er Dynamo St. Petersburg sem hann lék líka með.

Liðin í Euroleague:
Styrk. 1: CSKA Moscow(Rússland) núverandi Evrópumeistarar, Maccabi Tel Aviv (Ísrael), Tau Ceramica(Spánn)
Styrk. 2: Barcelona(Spánn), Olympiacos(Grikkland), Panathinaikos(Grikkland)
Styrk. 3: Efes Pilsen(Tyrkland), Unicaja Malaga(Spánn), Benetton Treviso(Ítalía)
Styrk. 4: Cibona Zagreb(Króatía), Climamio Bologna(Ítalía), Ulker Istanbul(Tyrkland)
Styrk. 5: Zalgiris Kaunas(Litháen), Union Olimpija(Slóvenía), Prokom Trefl(Pólland)
Styrk. 6: Pau-Orthez(Frakkland), Partizan(Serbía), Dynamo Moscow(Rússland)
Styrk. 7: Aris(Grikkland), Lottomatica Roma(Ítalía), Le Mans(Frakkland)
Styrk. 8: DVK Joventut(Spánn), TheinEnergie(Þýskaland), Eldo B. Napoli(Ítalía)

Liðin í Uleb-bikarnum:
AEK(Grikkland), Alba Berlin(Þýskaland), Anwil(Pólland), Besiktas(Tyrkland), Brose Bamberg(Þýskaland), Rauða Stjarnan(Serbia), Dexia Mons(Belgía), Dynamo St. Petersburg(Rússland), Eiffel Towers(Holland), FMP(Serbía), Gran Canarias(Spánn), Hapoel Migdal(Ísrael), Hemofarm(Serbía), Khimki(Rússland), Lietuvos Rytas(Litháen), Lukoil(Búlgaría), Montepaschi Siena(Ítalía), Nancy(Ítalía), PAOK(Grikkland), Real Madrid(Spánn), Snaidero(Ítalía), Strasbourg(Frakkland), Telindus Oostende(Belgía) og Ventspils(Lettland).

stebbi@karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -