spot_img
HomeFréttirEmma segir það þýðingarmikið fyrir sig að fá að spila fyrir Ísland...

Emma segir það þýðingarmikið fyrir sig að fá að spila fyrir Ísland “Ég elska þetta land”

Undir 20 ára lið kvenna lagði Danmörku í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje, 66-58. Íslenska liðið leiddi nánast allan leikinn, en þurfti að hafa fyrir sigrinum þar sem að Danmörk var aldrei langt undan.

Hérna er meira um leikinn

Emma Theódórsdóttir er annað sumarið í röð að leika fyrir ynga landslið Íslands, en hún er íslendingur sem alist hefur upp í Bandaríkjunum, þar sem hún leikur fyrir Bucknell í bandaríska háskólaboltanum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -