spot_img
HomeFréttirKemur í stað Benedikts

Kemur í stað Benedikts

Rúnar Ingi Erlingsson mun taka við af Benedikti Rúnari Guðmundssyni sem næsti þjálfari Njarðvíkur samkvæmt heimildim Körfunnar.

Rúnar Ingi hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá félaginu síðan 2020, en þar áður var hann aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, en undir stjórn hans vann Njarðvík Íslandsmeistaratitilinn 2022.

Ljóst var eftir lokaleik Njarðvíkur í gær að Benedikt myndi ekki halda áfram með liðið, en undir hann stjórn fór það í undanúrslit úrslitakeppni yfirstandandi tímabils.

Fréttir
- Auglýsing -