Einn leikur fer fram í Subway deild karla í kvöld.
Þór tekur á móti Val kl. 19:15 í Þorlákshöfn. Deildin rúllaði af stað í gær með fjórum leikjum, þá er þessi viðureign í Þorlákshöfn í kvöld áður en fyrstu umferðinni verður lokað með leik nýliða Álftaness og Tindastóls komandi sunnudag.
Leikir dagsins
Subway deild karla
Þór Valur – kl. 19:15