Það var engu til sparað þegar Kobe Bryant plantaði sér fyrir framan kvikmyndatökuvélarnar hjá Robert Rodriguez í nýjustu NIKE auglýsingunni. Ekki ómerkari kappar en Bruce Willis og Danny Trejo eru mættir á svið með Kobe.
Hægt er að sjá auglýsinguna hér þar sem Kobe glímir við sína stærstu áskorun til þessa… eða svo segir auglýsingin.