spot_img
HomeFréttirDýrari týpan... dugir ekkert minna þegar Nike og Kobe eru annars vegar

Dýrari týpan… dugir ekkert minna þegar Nike og Kobe eru annars vegar

 
Það var engu til sparað þegar Kobe Bryant plantaði sér fyrir framan kvikmyndatökuvélarnar hjá Robert Rodriguez í nýjustu NIKE auglýsingunni. Ekki ómerkari kappar en Bruce Willis og Danny Trejo eru mættir á svið með Kobe. 
Hægt er að sjá auglýsinguna hér þar sem Kobe glímir við sína stærstu áskorun til þessa… eða svo segir auglýsingin.
Fréttir
- Auglýsing -