Fyrstu drög að leikjaniðurröðun Domino‘s deilda karla og kvenna hafa nú verið birt á heimasíðu KKÍ. Niðurröðun umferða byggir á keppnisdagatali KKÍ fyrir næsta tímabili.
Fyrsta umferð Dominos deildar kvenna mun fara fram 23. september.
Fyrsta umferð Dominos deildar kvenna:
Breiðablik gegn Val
Fjölnir gegn Snæfell
Keflavík gegn KR
Haukar gegn Skallagrím