KarfanTV náði tali af Bjarna Magnússyni, þjálfara ÍR, Sveinbirni Claessen leikmanni ÍR og Kára Jónssyni leikmanni Hauka. Bjarni var hissa á því að fá svona gott skot undir körfunni í lokin, Sveinbjörn hundfúll eftir tapið og Kári Jónsson mjög ánægður með myndina af sér í dagatali Karfan.is.
Bjarni: “Bjóst ekki við að fá svona gott skot”
Fréttir