Aukasendingin: Haukunum fatast flugið, KR á siglingu og er Tóti Túrbó á leiðinni til Spánar?

Aukasendingin fékk Mumma Jones og Steinar Slæma Aronsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, stöðuna í Subway deild kvenna, valið á landsliði kvenna, leikina tvo í næstu viku, fyrstu deild karla, hvaða leikmenn eiga að fara í mennskuna og margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.