spot_img
HomeFréttirArndís og Elísabet eftir sigurinn gegn Eistlandi: Sýndum að allar geta spilað

Arndís og Elísabet eftir sigurinn gegn Eistlandi: Sýndum að allar geta spilað

Ísland hóf leik á Norðurlandamóti undir 18 ára stúlkna í Södertalje í Svíþjóð í dag með öruggum sigur gegn Eistlandi, 101-72.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Södertalje ræddi við þær Elísabetu Ólafsdóttur og Arndísi Rut Matthíasdóttur eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -