spot_img
HomeFréttirGóð byrjun Íslands á Norðurlandamótinu í Södertalje

Góð byrjun Íslands á Norðurlandamótinu í Södertalje

Ísland hóf leik á Norðurlandamóti undir 18 ára stúlkna í Södertalje í Svíþjóð í dag með öruggum sigur gegn Eistlandi, 101-72.

Atkvæðamest fyrir Ísland í leiknum var Hulda María Agnarsdóttir með 10 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Þá skiluðu Elísabet Ólafsdóttir 16 stig, 9 fráköstum og Arndís Matthíasdóttir 11 stigum, 4 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Íslands er á morgun sunnudag kl. 14:15, en þá mæta þær Danmörku.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá æfingu morgunsins og leik dagsins gegn Eistlandi ásamt viðtali við Arndísi Rut Matthíasdóttur og Elísabet Ólafsdóttur.

Tölfræði leiks

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er liðsskipan og leikjadagskrá U18 stúlkna

Fréttir
- Auglýsing -