Tindastóll tryggði sér Deildarmeistaratitil Bónusdeildar karla fyrr í kvöld með frábærum 88-74 sigri gegn Bikarmeisturum Vals.
Arnar Björnsson skilaði frábærri frammistöðu í kvöld, 20 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar á tæpum 29 mínútum
Karfan spjallaði við Arnar eftir leikinn í kvöld