spot_img
HomeFréttirÁra Ragnars hans helsti kostur

Ára Ragnars hans helsti kostur

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson mega fara að vara sig, það er önnur íslensk tvenna mætt í Drekabælið í Svíþjóð og hún er strax farin að láta á sér kræla í miðlum. Sundsvall tók stutt spjall við Ragnar Nathanaelsson nýjasta Drekann og félaga hans Ægi Þór Steinarsson.
 
 
Í viðtalinu eru þeir félagar beðnir um að lýsa styrkleikum hvers annars, Ægir kvað Ragnar hafa fátt í gangi fyrir sig nema að sjálfsögðu góð ára hans svo þið getið rétt ímyndað ykkur hversu alvarlegar nóturnar voru þegar menn ræddust við.
 
Fréttir
- Auglýsing -