Valur lagði Hauka í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar kvenna, 58-45. Valskonur því komnar með yfirhöndina 1-0, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari.
Karfan spjallaði við Alyesha Lovett, leikmann Hauka, eftir leik í Origo höllinni.
Viðtal / Helgi Hrafn