spot_img
HomeFréttir50/40/90 klúbburinn

50/40/90 klúbburinn

50/40/90 klúbburinn samanstendur af leikmönnum sem eru með yfir 50% heildarskotnýtingu, 40% þriggja stiga nýtingu og 90% vítanýtingu. Eftir fjórar umferðir eru þrír leikmenn í deildinni sem uppfylla þessi skilyrði. Þeir eru:
 
Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. 69,1% / 66,7% / 100%
Haukur Óskarsson, Haukar 59,0% / 47,7% / 100%
Magnús Þór Gunnarsson, Grindavík 51,2% / 44,4% / 100%
 
Fréttir
- Auglýsing -