spot_img
HomeFréttir1. deild karla: Laugdælir-Valur í kvöld

1. deild karla: Laugdælir-Valur í kvöld

10:29
{mosimage}

(Frá viðureign Laugdæla og Álftnesinga í 2. deild karla á síðustu leiktíð)

Einn leikur fer fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar Laugdælir leika sinn fyrsta heimaleik í 1. deild og taka á móti Valsmönnum. Leikurinn hefst kl. 20:00 og fer fram í íþróttahúsinu að Laugarvatni.

Laugdælir lágu í fyrsta leik gegn grönnum sínum í Hamri frá Hveragerði en Valsmenn unnu öruggan sigur á Þór úr Þorlákshöfn.

[email protected] 

Mynd: Gunnar Gunnarsson

Fréttir
- Auglýsing -