Yfirgefur Hauka

Haukar hafa sagt upp samningi sínum við Kaisu Kuisma, en hún kom til bikarmeistarana fyrir yfiirstandandi tímabil. Var hún því ekki í liði Hauka sem tapaði fyrir Þór á Akureyri í kvöld, en félagið þakkar henni fyrir framlag til félagsins í fréttatilkynningu.