Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Stjarnan lagði Breiðablik í Garðabæ, Þór hafði betur gegn Haukum á Akureyri, Keflavík lagði heimakonur í Grindavík og í Stykkishólmi lögðu Íslandsmeistarar Vals lið Snæfells.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Stjarnan 85 – 56 Breiðablik

Þór Akureyri 74 – 69 Haukar

Grindavík 80 – 78 Keflavík

Snæfell 55 – 75 Valur