spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna"Vitum nákvæmlega hverju við þurfum að vinna í"

“Vitum nákvæmlega hverju við þurfum að vinna í”

Stjarnan varð í dag meistari í fyrstu deild kvenna eftir sigur á Þór í oddaleik úrslita, 67-57. Einvígið unnu þær í heild 3-2 og bætists þar með meistaratitill fyrstu deildarinnar við deildarmeistaratitilinn sem þær unnu á tímabilinu í verðlaunaskáp Umhyggjuhallarinnar. Bæði hafa deildarmeistarar Stjörnunnar og Þór unnið sér inn sæti í Subway deildinni á næsta tímabili vegna fjölgunnar liða.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Andra Halldórsson þjálfara Þórs eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -