spot_img
HomeFréttirVíkurfréttir: Teitur og Friðrik reyndu við heimsmet

Víkurfréttir: Teitur og Friðrik reyndu við heimsmet

Víkurfréttir tóku púlsinn á þeim Teiti Örlygssyni og Friðriki Ragnarssyni fyrir slag Njarðvíkinga og Stjörnunnar í Iceland Express deild karla í kvöld. Voru kapparnir m.a. látnir reyna við heimsmetið í miðjuskotum.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -