spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaViktor Jónas kom nokkuð óvænt inn í róteringu Stjörnunnar í kvöld ,,Reyndi...

Viktor Jónas kom nokkuð óvænt inn í róteringu Stjörnunnar í kvöld ,,Reyndi að gera mitt besta”

Einn leikur fór fram í úrslitum Bónus deildar karla í kvöld.

Með sigri hefði Tindastóll getað hampað Íslandsmeistaratitlinum, en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann og mun því koma til oddaleiks um hvort liðið fer með sigur af hólmi.

Oddaleikurinn mun fara fram komandi miðvikudag 21. maí í Síkinu á Sauðárkróki.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Viktor Jónas Lúðvíksson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -