Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Pétur Már Sigurðsson – Stjarnan
Andri Þór Kristinsson – Skallagrímur
Emelía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir – Keflavík
Justin Shouse – Stjarnan
Kristján Pétur Andrésson – ÍR
Þorsteinn Már Ragnarsson – Þór
Andrea Björt Ólafsdóttir – Snæfell
Jón Arnór Stefánsson – KR
Sara Rún Hinriksdóttir – Canisius
Ísak Ernir Kristinsson – Dómari
Andri Daníelsson – Keflavík