NBA-deildin hefur tilkynnt hverjir skipa úrvalslið vetrarins. Eins og undanfarin ár eru þrjú valin. LeBron James var eini leikmaðurinn sem fékk fullt hús stiga en 119 blaða- og fréttamenn í Bandaríkjunum og Kanada sjá um að velja. Þeir gefa fimm stig fyrir að vera í fyrsta liðinu, þrjú stig fyrir að vera í öðru liðinu og eitt stig að vera í því þriðja.
Mest var hægt að fá 595 stig en þá tölu fékk LeBron James. Dwight Howard og Derrick Rose fengu 593 stig og eru þeir allir í fyrsta liðinu ásamt Kobe Bryant og Kevin Durant.
Talan í sviganum segir til um hve margir blaðamenn settu leikmann í fyrsta liðið.
1. liðið:
Bakvörður – Derrick Rose Chicago 593 stig(118)
Bakvörður – Kobe Bryant Lakers 551 stig(98)
Framherji – LeBron James Miami 595 stig(119)
Framherji – Kevin Durant Oklahoma 492 stig(69)
Miðherji – Dwight Howard Orlando 593 stig(118)
2. liðið:
Bakvörður – Dwayne Wade Miami 392 stig(24)
Bakvörður – Russell Westbrook 184 stig(0)
Framherji – Pau Gasol Lakers 259 stig(2)
Framherji – Dirk Nowitzki Dallas 437 stig(47)
Miðherji – Amare Stoudamire New York 258 stig(2)
3. liðið:
Bakvörður – Manu Ginobili 106 stig(0)
Bakvörður – Chris Paul New Orleans 157 stig(0)
Framherji – LaMarcus Aldridge Porland 135 stig(0)
Framherji – Zach Randolph 67 stig(0)
Miðherji – Al Hordord 62 stig(0)
Aðrir sem fengu stig:
Rajon Rondo, Boston, 68; Paul Pierce, Boston, 55; Carmelo Anthony, Denver-New York, 53; Kevin Love, Minnesota, 48; Tim Duncan, San Antonio, 43; Blake Griffin, L.A. Clippers, 36; Tony Parker, San Antonio, 27; Kevin Garnett, Boston, 22; Deron Williams, Utah-New Jersey 19; Steve Nash, Phoenix, 17; Andrew Bogut, Milwaukee, 13; Monta Ellis, Golden State, 11; Nene, Denver, 11; Andrew Bynum, L.A. Lakers, 9; Kevin Martin, Houston, 7; Tyson Chandler, Dallas, 7; Joakim Noah, Chicago, 5; Marc Gasol, Memphis, 3; Al Jefferson, Utah, 3; Kendrick Perkins, Boston-Oklahoma City, 3; Andrea Bargnani, Toronto, 2; Chris Bosh, Miami, 2; Andre Iguodala, Philadelphia, 1; Emeka Okafor, New Orleans, 1; Eric Gordon, L.A. Clippers, 1; Gerald Wallace, Charlotte-Portland, 1; Jason Kidd, Dallas, 1; Luis Scola, Houston, 1; Luol Deng, Chicago, 1; Ray Allen, Boston, 1
|