21:16
{mosimage}
Fyrri úrslitahelgi yngri flokka hófst í kvöld með undanúrslitum í drengjaflokki. Fyrri leik kvöldsins er lokið en Fjölnismenn sigruðu Njarðvík örugglega 92-51 en í hinum undanúrslitaleiknum leiðir KR 49-31 í hálfleik gegn Breiðablik. Allir leikirnir fara fram í DHL höllinni og er hægt að fylgjast með þeim í Live stat.
Á morgun eru 4 leikir, þá verða leikin undanúrslit í 10. flokki karla og kvenna og á sunnudag verða leiknir úrslitaleiki í unglingaflokk kvenna, drengjaflokk og 10. flokk karla og kvenna.
Mynd: Ingimar Victorsson