Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld. Valur, Haukar, Snæfell og Keflavík höfðu öll sigra í sínum leikjum og þá varð ljóst að þrjú lið hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.
Þó enn séu leikir eftir í riðlakeppninni er ljóst að í undanúrslitum verða Valur, Snæfell og Keflavík en lokasætið í A-riðli er enn óútkljáð.
Úrslit kvöldsins:
Breiðablik 61-67 Valur
Hamar 57-75 Haukar
Fjölnir 44-95 Snæfell
Grindavík 72-77 Keflavík
Breiðablik-Valur 61-67 (14-31, 16-11, 15-9, 16-16)
Breiðablik: Arielle Wideman 22/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/4 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 3, Rut Konráðsdóttir 2, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2/5 fráköst, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Guðrún Edda Bjarnadóttir 0/4 fráköst.
Valur: Joanna Harden 30/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 5/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4/9 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, Bergdís Sigurðardóttir 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Sveinn Bjornsson
Hamar-Haukar 57-75 (10-20, 16-16, 14-15, 17-24)
Hamar: Andrina Rendon 24/9 fráköst/8 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 14/6 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 10/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5/13 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 21/9 fráköst/7 stoðsendingar/8 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/14 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 12, Dagbjört Samúelsdóttir 9/4 fráköst/3 varin skot, Guðrún Ósk Ámundadóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Sigurbaldur Frimannsson
Fjölnir-Snæfell 44-95 (11-21, 10-25, 12-31, 11-18)
Fjölnir: Mone Laretta Peoples 28/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 6, Gréta María Grétarsdóttir 4/5 fráköst, Elísa Birgisdóttir 2, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 2, Karen Embla Guðmundsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 0/6 fráköst, Telma María Jónsdóttir 0, Katla Marín Stefánsdóttir 0, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0, Telma Sif Reynisdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0/4 fráköst.
Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 15, Kristen Denise McCarthy 13/7 fráköst/6 stolnir, Hildur Sigurdardottir 11/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/5 fráköst, María Björnsdóttir 5/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 4, Aníta Rún Sæþórsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Georg Andersen
Grindavík-Keflavík 72-77 (11-16, 13-18, 18-16, 30-27)
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 31/15 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 9/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/7 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 25/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Hallveig Jónsdóttir 9, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Lovísa Falsdóttir 5/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Elfa Falsdottir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Mynd/ Torfi Magnússon