spot_img
HomeFréttirÚrslit: Skallagrímur sló út Njarðvík

Úrslit: Skallagrímur sló út Njarðvík

 Fjórir leikir fóru fram í Powerade bikarnum í kvöld og það ber helst að nefna að Skallagrímsmenn gerðu sér lítið fyrir og slógu út slaka Njarðvíkinga í Borgarnesi með því að skora 77 stig gegn aðeins 68 stigum frá Njarðvík.  KR fór nokkuð létt með B lið Hauka, 116:43. Hamar eru einnig komnir í 8 liða úrslit með sigri á Skagamönnum 72:80.  Og það voru svo Tindastóll sem sigruðu Grindavík í miklum sóknarleik þar sem að 202 stig voru skoruð. 110 stig voru frá Tindastólsmönnum og Grindvíkingar höluðu inn rest eða 92. 
 
Bikarkeppni karla, Deildarkeppni
 
 
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Tracy Smith Jr. 18/14 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15, Páll Axel Vilbergsson 10/8 fráköst, Egill Egilsson 7, Daði Berg Grétarsson 4, Atli Aðalsteinsson 0, Einar Ólafsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Kristófer Gíslason 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0.
Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 17/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Ólafur Aron Ingvason 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Ágúst Orrason 0, Snorri Hrafnkelsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
 
 
KR: Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 31/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/8 fráköst, Björn Kristjánsson 13/7 fráköst/9 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 13/12 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 10, Darri Hilmarsson 8, Illugi Steingrímsson 6, Hugi Hólm Guðbjörnsson 6, Helgi Már Magnússon 6, Michael Craion 6/8 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2/4 fráköst.
Haukar b: Kristinn Jónasson 14/13 fráköst, Gunnar Birgir Sandholt 9, Marel Örn Guðlaugsson 8/5 fráköst, Steinar Aronsson 4/5 fráköst, Guðmundur H Gunnlaugsson 3/4 fráköst, Kristinn Bergmann Eggertsson 2, Gunnar Magnússon 2, Benedikt Þór Sigurðsson 1, Agnar Angantýsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Einar Karl Birgisson 0.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Þorkell Már Einarsson
 
Viðureign: 1-0
 
Tindastóll: Myron Dempsey 30/13 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/5 fráköst/6 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 18/11 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 14/5 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 13/5 fráköst/5 stolnir, Svavar Atli Birgisson 6, Viðar Ágústsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 0/5 fráköst, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Þráinn Gíslason 0.
Grindavík: Rodney Alexander 32/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 21/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Daníel Guðni Guðmundsson 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Nökkvi Harðarson 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Guðmundsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
 
 
 
ÍA: Zachary Jamarco Warren 25/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 18, Fannar Freyr Helgason 14/14 fráköst, Birkir Guðjónsson 6/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 4, Oddur Helgi Óskarsson 3/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 2/11 fráköst, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Áskell Jónsson 0.
Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 23/13 fráköst, Julian Nelson 20/12 fráköst, Snorri Þorvaldsson 14, Örn Sigurðarson 8, Birgir Þór Sverrisson 5, Kristinn Ólafsson 5/4 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 3, Halldór Gunnar Jónsson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Stefán Halldórsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Bjartmar Halldórsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri Sigurðsson
 
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit í Poweradebikar kvenna:
Haukar
Keflavík
Njarðvík
Grindavík
Breiðablik
KR
Snæfell
 
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit karla
Fjölnir
Keflavík
Skallagrímur
KR
Tindastóll
Hamar
 
 
Fréttir
- Auglýsing -