Í dag mætast ÍR og Fjölnir í úrslitaviðureign Reykjanes Cup en viðureign liðanna hefst kl. 18:00. Þrír leikir eru á dagskránni þar sem leikið er um hvert sæti á mótinu og hefst fjörið kl. 14:00.
Njarðvík og Grindavík mætast í leik um 5.-6. sæti, Snæfell og Keflavík mætast í leik um 3.-4. sæti og svo mætast eins og fyrr segir Fjölnir og ÍR í úrslitaleiknum kl. 18:00. Viðureign Keflavíkur og Snæfells hefst kl. 16:00.
Ljósmynd/ [email protected] – Frá keppni á Reykjanes Cup síðasta föstudag.