spot_img
HomeFréttirÚrslit: Öruggt hjá Njarðvík í Dalhúsum

Úrslit: Öruggt hjá Njarðvík í Dalhúsum

Einn leikur fór fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Njarðvíkingar höfðu stóran og öruggan 86-110 sigur á nýliðum Fjölnis. Með sigrinum fóru Njarðvíkingar í 4.-8. sæti með 2 stig en Fjölnismenn eru á botninum án stiga ásamt Skallagrím, ÍR og Stjörnunni. Þá var Snorri Hrafnkelsson með Njarðvík í kvöld en hann er kominn í gang að nýju eftir krossbandaslit og setti fimm stig í leiknum. Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla þar sem Hamar sigraði Breiðablik og Valur vann Þór Akureyri auðveldlega.
 
 
Fjölnir-Njarðvík 86-110 (24-20, 22-29, 17-31, 23-30)
 
Fjölnir: Daron Lee Sims 31/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 22/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/5 stoðsendingar, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Valur Sigurðsson 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Sindri Már Kárason 2, Davíð Ingi Bustion 2, Árni Elmar Hrafnsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Njarðvík: Dustin Salisbery 37/8 fráköst, Logi Gunnarsson 20/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 12, Ágúst Orrason 7, Mirko Stefán Virijevic 6/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Ólafur Helgi Jónsson 4, Oddur Birnir Pétursson 2, Ólafur Aron Ingvason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Björgvin Rúnarsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
1. deild karla

Breiðablik-Hamar 70-85 (21-28, 17-14, 20-20, 12-23)

Breiðablik: Halldór Halldórsson 18/5 fráköst, Nathen Garth 16, Pálmi Geir Jónsson 14, Egill Vignisson 9/8 fráköst, Brynjar Karl Ívarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ásgeir Nikulásson 3, Snorri Vignisson 2, Hákon Már Bjarnason 2, Garðar Pálmi Bjarnason 2. 

Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 25/15 fráköst, Julian Nelson 21/8 fráköst, Örn Sigurðarson 16/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 13, Kristinn Ólafsson 4/4 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 2/4 fráköst. 

 

Valur-Þór Ak. 86-49 (18-13, 20-17, 21-9, 27-10)

Valur: Þorgrímur Guðni Björnsson 19/8 fráköst, Benedikt Blöndal 14/9 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Þorbergur Ólafsson 10/7 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 9, Danero Thomas 6/11 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Barðason 5, Kormákur Arthursson 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 3. 

Þór Ak.: Vic Ian Damasin 17, Einar Ómar Eyjólfsson 13/12 fráköst, Elías Kristjánsson 9, Tryggvi Snær Hlinason 5/4 fráköst, Arnór Jónsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Daníel Andri Halldórsson 1. 

Mynd/ [email protected] 

  
Fréttir
- Auglýsing -