Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Í Kennaraháskólanum lögðu heimakonur í Ármann lið Stjörnunnar og á Vesturgötunni á Akranesi vann Snæfell lið Aþenu.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
Ármann 86 – 61 Stjarnan
Aþena 75 – 79 Snæfell