17. umferð Dominos deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum.
Keflavík lagði Þór Akureyri í Blue Höllinni, Haukar unnu heimamenn í ÍR í Hellinum, Þór Hafði betur gegn Fjölni í Icelandic Glacial Höllinni og í Síkinu lögðu heimamenn í Tindastól Íslandsmeistara KR.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Keflavík 97 – 89 Þór Akureyri
Tindastóll 80 – 76 KR
ÍR 93 – 100 Haukar
Þór 90 – 82 Fjölnir