Úrslit kvöldsins í Subway deildunum

Tveir leikir voru á dagskrá Subway deildanna í kvöld.

Um var að ræða tvíhöfða í Origo höllinni í Reykjavík þar sem kvennalið Vals lagði nýliða Þórs Akureyri áður en karlalið félagsins bar sigurorð af Hamri.

Staðan í Subway deild karla

Staðan í Subway deild kvenna

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Valur 75 – 73 Þór Akureyri

Subway deild karla

Valur 100 – 64 Hamar