Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.
Valur lagði Breiðablik í Smáranum, Haukar kjöldrógu ÍR í Skógarseli, Grindavík hafði betur gegn Fjölni í Dalhúsum og í Ljónagryfjunni bar Keflavík sigurorð af Njarðvík.
Úrslit kvöldsins
Subway deild kvenna
Breiðablik 63 – 90 Valur
ÍR 49 – 93 Haukar
Fjölnir 80 – 84 Grindavík
Njarðvík 73 – 80 Keflavík