Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Valur lagði Keflavík í Blue höllinni, Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Frystikistunni, Þór bar sigurorð af Haukum í Icelandic Glacial höllinni og í Smáranum vann Álftanes Breiðablik.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Keflavík 87 – 86 Valur

Hamar 80 – 90Stjarnan

Þór 84 – 81Haukar

Breiðablik 71 – 91 Álftanes