Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Subway deild karla rúllaði af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Höttur lagði Grindavík í HS Orku Höllinni, Haukar kjöldrógu Blika í Smárann, nýliðar Hamars lutu í lægra haldi gegn Keflavík í Hveragerði og í Ljónagryfjunni bar Njarðvík sigurorð af Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Grindavík 87 – 104 Höttur

Breiðablik 83 – 127 Haukar

Hamar 103 – 111 Keflavík

Njarðvík 91 – 88 Stjarnan