spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Álftanes lagði Fjölni nokkuð örugglega í Forsetahöllinni, 102-86.

Eftir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar með 40 stig á meðan að Fjölnir er í 5. sætinu með 22 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Álftanes 102 – 86 Fjölnir

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 23, Srdan Stojanovic 18/8 fráköst, Dúi Þór Jónsson 18/11 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 16/9 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 8/4 fráköst, Dino Stipcic 7, Ragnar Jósef Ragnarsson 6/5 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 4, Unnsteinn Rúnar Kárason 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Arnar Geir Líndal 0, Steinar Snær Guðmundsson 0.


Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/6 fráköst, Petar Peric 12, Ísak Örn Baldursson 12, Fannar Elí Hafþórsson 11, Hilmir Arnarson 8/5 fráköst, Simon Fransis 7/6 fráköst, Karl Ísak Birgisson 4/6 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 3, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Jónatan Sigtryggsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -