spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík vann grannaglímuna

Úrslit: Keflavík vann grannaglímuna

Einn leikur fór fram í Domino´s-deild kvenna í dag þar sem Keflavík og Grindavík áttust við í hörku slag í Reykjanesbæ. Keflvíkingar fögnuðu kærkomnum sigri en Keflvíkingar voru feti framar í leiknum sem var engu að síður mjög spennandi. Lokatölur 72-64 Keflavík í vil. Melizza Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 31 stig og 4 fráköst en hjá Grindavík var Whitney Michelle Frazer með 19 stig og 10 fráköst. 

Keflavík-Grindavík 72-64 (20-13, 15-23, 24-16, 13-12)  
Keflavík:
Melissa Zorning 31/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/15 fráköst/6 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 19/10 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 9, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Hrund Skuladóttir 1, Ólöf Rún Óladóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
 

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 6/0 12
2. Snæfell 5/1 10
3. Grindavík 3/3 6
4. Valur 3/3 6
5. Stjarnan 2/4 4
6. Keflavík 2/4 4
7. Hamar 0/6 0

Mynd úr safni/ Davíð Eldur – Bríet og félagar í Keflavík voru rétt í þessu að leggja Grindvíkinga að velli. 

Fréttir
- Auglýsing -