spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík sterkari í Mustad-höllinni

Úrslit: Keflavík sterkari í Mustad-höllinni

Keflvíkingar voru rétt í þessu að sleppa með sterkan útisigur úr Mustad-höllinni í Grindavík í Domino´s-deild kvenna. Þetta hófst ekki byrlega fyrir gestina því Grindavík lét þristunum rigna en Keflvíkingar söfnuðu vopnum sínum og snéru taflinu sér í vil í síðari hálfleik, lokatölur 76-80 fyrir Keflavík.

Grindavík-Keflavík 76-80 (30-14, 15-20, 12-28, 19-18)
Grindavík:
Petrúnella Skúladóttir 17/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 16, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15, Whitney Michelle Frazier 12/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 1/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Keflavík: Melissa Zornig 20/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 16/9 fráköst/3 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/10 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 8/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 7/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 1, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.

Staðan í deildinni

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 10/1 20
2. Snæfell 9/2 18
3. Keflavík 6/6 12
4. Grindavík 6/6 12
5. Valur 5/6 10
6. Stjarnan 3/9 6
7. Hamar 1/10 2
Fréttir
- Auglýsing -