Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld og þar kenndi ýmissa grasa. Botnlið Breiðabliks batt enda á 16 leikja eyðimerkurgöngu sína með sigri á KR og bætti þar með enn á raunir Vesturbæinga sem tapað hafa sjö deildarleikjum í röð og nýji þjálfarinn þeirra, Hörður Unnsteinsson, er enn á höttunum eftir sínum fyrsta sigri með liðið. Grindavík vann „bikarprufuna“ gegn Keflavík sem lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttir og Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með öruggum sigri í Frystikistunni. Þá mættust Haukar og Valur í spennuslag í Schenkerhöllinni sem Valur vann með þriggja stiga körfu frá Kristrúnu Sigurjónsdóttur þegar 22 sekúndur lifðu leiks.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna
Breiðablik 70-61 KR
Hamar 40-64 Snæfell
Grindavík 67-58 Keflavík
Haukar 61-62 Valur
Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)
Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir 0, Guðrún Edda Bjarnadóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 0, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0/6 fráköst, Rut Konráðsdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0, Berglind Sigmarsdóttir 0.
KR: Elín Þóra Helgadóttir 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3, Simone Jaqueline Holmes 0, Hafrún Hálfdánardóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Brittnay Wilson 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)
Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Hafdís Ellertsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0.
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)
Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Kristjana Eir Jónsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)
Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, María Lind Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0.
Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
Deildarkeppni
Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Snæfell | 20 | 18 | 2 | 36 | 1533/1244 | 76.7/62.2 | 8/1 | 10/1 | 77.3/61.1 | 76.1/63.1 | 4/1 | 9/1 | +2 | +6 | +1 | 5/0 |
2. | Keflavík | 20 | 16 | 4 | 32 | 1703/1280 | 85.2/64.0 | 8/1 | 8/3 | 92.2/63.6 | 79.4/64.4 | 4/1 | 7/3 | -1 | +3 | -1 | 0/2 |
3. | Grindavík | 20 | 13 | 7 | 26 | 1455/1406 | 72.8/70.3 | 7/3 | 6/4 | 77.1/71.0 | 68.4/69.6 | 4/1 | 7/3 | +1 | +6 | -1 | 1/0 |
4. | Haukar | 20 | 12 | 8 | 24 | 1387/1317 | 69.4/65.9 | 7/4 | 5/4 | 69.4/64.5 | 69.3/67.6 | 1/4 | 5/5 | -1 | -1 | -2 | 2/4 |
5. | Valur | 20 | 11 | 9 | 22 | 1495/1424 | 74.8/71.2 | 4/6 | 7/3 | 73.5/71.8 | 76.0/70.6 | 3/2 | 5/5 | +1 | -2 | +3 |
Fréttir |