spot_img
HomeFréttirÚrslit Evrópudeildarinnar í körfubolta á SportTV

Úrslit Evrópudeildarinnar í körfubolta á SportTV

 
Undanúrslit og úrslit Evrópudeildarinnar í körfubolta verða í beinni útsendingu á SportTV.is um næstu helgi. Um er að ræða stærst viðburð í evrópskum körfubolta á hverju tímabili en úrslitahelgin verður leikin í Barcelona. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið og úrslitin sunnudags eftirmiðdaginn.
Leikir helgarinnar:
 
Föstudagur:
20:00 Panathinaikos – Montepaschi Siena
23:00 Maccabi Electra – Real Madrid
 
Sunnudagur:
15:30 Leikur um 3ja sætið
18:30 Úrslitaleikurinn
 
Ekki missa af þessari körfuboltaveislu í beinni útsendingu á SportTV.is.
Fréttir
- Auglýsing -