Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Fyrsta deild kvenna rúllaði af stað í dag með þremur leikjum.

Ármann kjöldró ÍR í Skógarseli, KR vann Hamar/Þór í Hveragerði og í Austurbergi bar Aþena sigurorð af Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

ÍR 45 – 109 Ármann

Hamar/Þór 92 – 97 KR

Aþena 100 – 59 Tindastóll