spot_img
HomeFréttirÚrslit: Bikarmeistararnir örugglega í 16-liða úrslit

Úrslit: Bikarmeistararnir örugglega í 16-liða úrslit

Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki í dag. Bikarmeistarar Stjörnunnar fóru örugglega inn í 16 liða úrslit með stórsigri á ÍR og Grindavík lagði FSu og komst einnig áfram í keppninni.

Úrslit dagsins í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins:

Grundarfjörður 75-93 Breiðablik

KV 56-136 Keflavík

Stjarnan b 68-78 Haukar b

Stjarnan 93-66 ÍR

Grindavík 91-71 FSu

Liðin sem komin eru í 16 liða úrslit

Hamar

Valur

Skallagrímur

Reynir Sandgerði

Þór Þorlákshöfn

Ármann
Njarðvík b 

Breiðablik

Keflavík

Haukar b

Stjarnan

Grindavík

Höttur

32 liða úrslitum lýkur svo annað kvöld með þremur leikjum

Snæfell – Haukar

Njarðvík – Tindastóll

Þór Akureyri – KR 

Mynd/ Bára Dröfn Kristinsdóttir – Frá Ásgarði í kvöld. 

Fréttir
- Auglýsing -