10:31
{mosimage}
Kvennalið KR hefur fengið liðsstyrk en Unnur Tara Jónsdóttir hefur samið við þær um eð leika með liðinu næsta vetur. Unnur Tara lék með Haukum um tíma og varð Íslandsmeistari með þeim 2006 og 2007 en lék í Finnlandi síðasta vetur.
Unnur Tara lék 3 landsleiki með A landsliði kvenna árið 2007.
Þetta kemur fram á heimasíðu KR þar sem er að finna viðtal við hana.
Mynd: kki.is