23:25
Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Valur tók á móti Haukum að Hlíðarenda og unnu sannfærandi 30 stiga sigur, 84-54. Hjalti Friðriksson var stigahæstur heimamanna með 17 stig en stigahæstur hjá Haukum var Kristinn Jónasson með 12 stig.
Statistík úr leiknum: http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz0xOCZvX2xlYWc9MyZmdXNlYWN0aW9uPWdhbWVzLm1haW4mZ19pZD0zMDA=
Hamar sótti tvö góð stig á Þorlákshöfn þar sem þeir mættu Þór. Hamar vann leikinn 74-100. Stigahæstu Hamarsmanna var að vanda Marvin Valdimarsson með 35 stig. Hjá Heimamönnum í Þór Þ. var Richar Field yfirburða maður með 33 stig.
Statistík úr leiknum: http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz0xOCZvX2xlYWc9MyZmdXNlYWN0aW9uPWdhbWVzLm1haW4mZ19pZD0yOTk=
Staðan í 1 deildinni þegar einn leikur er eftir af 9. umferð
1. Hamar 9 9/0 18
2. Haukar 9 7/2 14
3. Fjölnir 9 6/3 12
4. Valur 9 6/3 12
5. Þór Þ. 9 4/5 8
6. KFÍ 9 4/5 8
7. UMFH 8 3/5 6
8. Ármann 8 2/6 4
9. Höttur 9 2/7 4
10. Laugdælir 9 1/8 2